Matseðill vikunnar

30. Mars - 3. Apríl

Mánudagur - 30. Mars
Morgunmatur   Hafragrautur með rúsínum ásamt lýsi
Hádegismatur Ofnbökuð ýsa með osti ásamt ofnbökuðu grænmeti og byggi/kínóa
Nónhressing Heimabakað trefjaríkt brauð með osti og lifrarkæfu
 
Þriðjudagur - 31. Mars
Morgunmatur   Hafragrautur með appelsínum og kókosmjöli ásamt lýsi
Hádegismatur Kjúklingaveisla: Kjúklingaleggir ásamt grænmeti og sætum kartöflum
Nónhressing Flatbrauð með kavíar eða kindakæfu
 
Miðvikudagur - 1. Apríl
Morgunmatur   Hafragrautur með eplum og fíkjum ásamt lýsi
Hádegismatur Hrært skyr ásamt brauði og áleggi
Nónhressing Lífskorn brauð með pestó og osti
 
Fimmtudagur - 2. Apríl
Morgunmatur   Hafragrautur með kanil og rúsínum ásamt lýsi
Hádegismatur Steiktar fiskibollur með hýðishrísgrjónum og lauksósu ásamt niðurskornu fersku grænmeti EÐA gufusoðnu grænmeti.
Nónhressing Döðlubrauð með osti
 
Föstudagur - 3. Apríl
Morgunmatur   Hafragrautur ásamt lýsi
Hádegismatur Pizza með kjötáleggi
Nónhressing Ristað brauð með osti eða túnfisksalati
 
© 2016 - Karellen