Matseðill vikunnar

27. September - 1. Október

Mánudagur - 27. September
Morgunmatur   Hafragrautur með eplum og kakódufti ásamt lýsi
Hádegismatur Gufusoðin ýsa borið fram með gufusoðnum gulrætum, kartöflum og smjöri
Nónhressing Speltbrauð með smjöri og kæfu
 
Þriðjudagur - 28. September
Morgunmatur   Hafragrautur með döðlum ásamt lýsi
Hádegismatur Baunagúllas borið fram með fersku grænmeti
Nónhressing Speltbrauð með smjöri, hummus, smurosti og papriku- og gúrkusneiðum
 
Miðvikudagur - 29. September
Morgunmatur   Hafragrautur mð kakódufti og berjum ásamt lýsi
Hádegismatur Minestrone súpa borin fram með heimabökuðu brauði og grænmetisáleggi
Nónhressing Speltbrauð með smjöri og kindakæfu
 
Fimmtudagur - 30. September
Morgunmatur   Hafragrautur með eplum og kanil ásamt lýsi
Hádegismatur Gratíneruð ýsa borin fram með fersku grænmeti og kaldri sósu
Nónhressing Heimabakað brauð með smjöri pesto og skinku
 
Föstudagur - 1. Október
Morgunmatur   Hafragrautur með bananabitum og kakódufti ásamt lýsi
Hádegismatur Kalkúnalasagne borið fram með fersku grænmeti
Nónhressing Ristað brauð með smjöri og avókadómauk
 
© 2016 - Karellen