Matseðill vikunnar

18. Janúar - 22. Janúar

Þriðjudagur - 19. Janúar
Morgunmatur   Hafragrautur með kanil og fræjum ásamt lýsi
Hádegismatur Heimagert baunagúllas með grænmeti. Borið fram með byggi/hýðishrísgrónum og fersku grænmeti.
Nónhressing Heimabakað trefjaríkt brauð með osti eða kindakæfu
 
Miðvikudagur - 20. Janúar
Morgunmatur   Hafragrautur ásamt lýsi
Hádegismatur Mexíkósúpa með kjúkling og grænmeti.
Nónhressing Lífskornabrauð með skinku eða kotasælu
 
Fimmtudagur - 21. Janúar
Morgunmatur   Hafragrautur með rúsínum
Hádegismatur Ofnbökuð ýsuslétta með hýðishrísgrjónum, fersku salati og karrýsósu
Nónhressing Heilkorna flatbrauð með kæfu
 
Föstudagur - 22. Janúar
Morgunmatur   Hafragrautur með kakódufti og berjum ásamt lýsi
Hádegismatur Kalkúnalasagna borið fram með fersku grænmeti
Nónhressing Ristað brauð með osti og döðlusultu
 
© 2016 - Karellen