Matseðill vikunnar

28. September - 2. Október

Mánudagur - 28. September
Morgunmatur   Hafragrautur með kanil og sesamfræjum
Hádegismatur Gufusoðin ýsa með tómatsmjöri & kartöflum, ásamt soðnum rófum
Nónhressing Trefjaríkt heimabakað brauð ásamt osti eða kindakæfu
 
Þriðjudagur - 29. September
Morgunmatur   Hafragrautur ásamt lýsi
Hádegismatur Heimagert baunagúllas með grænmeti. Borið fram með byggi/hýðishrísgrónum og fersku grænmeti.
Nónhressing Flatbrauð með smurosti og salati
 
Miðvikudagur - 30. September
Morgunmatur   Hafragrautur með appelsínubitum og kókosmjöli ásamt lýsi
Hádegismatur Mexíkósúpa með kjúkling og grænmeti.
Nónhressing Lífskornabrauð með skinku eða kotasælu
 
Fimmtudagur - 1. Október
Morgunmatur   Hafragrautur með rúsínum
Hádegismatur Ofnbökuð ýsuslétta með hýðishrísgrjónum, fersku salati og karrýsósu
Nónhressing Heilkorna flatbrauð með kæfu
 
Föstudagur - 2. Október
Morgunmatur   Hafragrautur með kakódufti og berjum ásamt lýsi
Hádegismatur Hakk og spaghetti
Nónhressing Ristað brauð með osti eða döðlusultu
 
© 2016 - Karellen