Matseðill vikunnar

24. September - 28. September

Mánudagur - 24. September
Morgunmatur   Hafragrautur með banana ásamt lýsi. Epli í ávaxtahressingu
Hádegismatur Ofnbökuð fiskibaka með hýðishrísgrjónum, fersku salati og karrýsósu.
Nónhressing Heimabakað trefjaríkt brauð með kæfu eða gúrku. Appelsína
 
Þriðjudagur - 25. September
Morgunmatur   Hafragrautur ásamt lýsi
Hádegismatur Kjúklingaréttur með brokkolíblöndu ásamt kartöflumús
Nónhressing Speltbrauð með osti og papriku. Banani
 
Miðvikudagur - 26. September
Morgunmatur   Hafragrautur ásamt lýsi. Banani og pera í ávaxtahressingu
Hádegismatur Regnbogabuff. Kjúklingabaunabuff með kartöflum og rótargrænmeti ásamt hýðishrísgrjónum og súrmjólkursósu.
Nónhressing Heimabakað trefjaríkt brauð með eggjum og kavíar
 
Fimmtudagur - 27. September
Morgunmatur   Hafragrautur með kanil og rúsínum ásamt lýsi. Appelsína og epli í ávaxtahressingu
Hádegismatur Gufusoðin ýsa með smjöri og kartöflum ásamt soðnum rófum
Nónhressing Heimabakað trefjaríkt brauð með osti eða kæfu. Pera
 
Föstudagur - 28. September
Morgunmatur   Hafragrautur með blönduðum fræum ásamt lýsi. Epli og pera í ávaxtahressingu
Hádegismatur Kalkúnalasanja með ostatopp ásamt gúrkum og tómötum.
Nónhressing Ristaðbrauð með paprikusmurosti eða banana. Appelsína
 
© 2016 - Karellen