Matseðill vikunnar

12. Apríl - 16. Apríl

Mánudagur - 12. Apríl
Morgunmatur   Hafragrautur með epli og kakódufti ásamt lýsi
Hádegismatur Gufusoðin ýsa með smjöri, kartöflum og soðnum rófum
Nónhressing Lífskornabrauð með avókadómauk, döðlusultu og osti
 
Þriðjudagur - 13. Apríl
Morgunmatur   Hafragrautur með appelsínubitum og kókosmjöl ásamt lýsi
Hádegismatur Brasilískur kjúklingaréttur með byggi
Nónhressing Heimabakað brauð með harðsoðnum eggjum og osti
 
Miðvikudagur - 14. Apríl
Morgunmatur   Hafragrautur með döðlum og hörfræjum ásamt lýsi
Hádegismatur Þorskur í brauðraspi ásamt sætkartöflumús og ofnsteiktu grænmeti
Nónhressing Speltbrauð með hummus og smurosti
 
Fimmtudagur - 15. Apríl
Morgunmatur   Hafragrautur með perubitum ásamt lýsi
Hádegismatur Grænmetis-smalabaka með sætkartöflumús. Borin fram með fersku grænmeti
Nónhressing Flatbrauð með sardínum
 
Föstudagur - 16. Apríl
Morgunmatur   Hafragrautur með kanil og rúsínum ásamt lýsi
Hádegismatur Hvítlaukskryddaður lax með sætum kartöflum, fersku grænmeti og hvítlaukssósu
Nónhressing Ristað brauð með kotasælu og avókadómauk
 
© 2016 - Karellen