Matseðill vikunnar

24. Júní - 28. Júní

Mánudagur - 24. Júní
Morgunmatur   Hafragrautur með rúsínum ásamt lýsi.
Hádegismatur Ofnbökuð Þorsk/ýsuslétta með hýðishrísgrjónum, fersku salati & karrýsósu.
Nónhressing Heimabakað trefjaríkt brauð með osti og lifrarkæfu
 
Þriðjudagur - 25. Júní
Morgunmatur   Hafragrautur með epli og fíkjum ásamt lýsi.
Hádegismatur Ofnsteiktir kjúklingaleggir með grænmeti og sætum kartöflum
Nónhressing Lífskorn brauð með pestó og osti
 
Miðvikudagur - 26. Júní
Morgunmatur   Hafragrautur með appelsínubitar og kókosmjöl.
Hádegismatur Hrært skyr ásamt brauði og áleggi
Nónhressing Flatbrauð með kavíar eða kæfu
 
Fimmtudagur - 27. Júní
Morgunmatur   Hafragrautur með kanil og rúsínum ásamt lýsi.
Hádegismatur Ofnsteiktur þorskur/steinbítur með kartöflum & karrýsósu/kaldri sósu, ásamt hrásalati
Nónhressing Döðlubrauð með osti eða eggi.
 
Föstudagur - 28. Júní
Morgunmatur   Hafragrautur ásamt lýsi.
Hádegismatur Pítsa
Nónhressing Ristað brauð með osti eða sardínum
 
© 2016 - Karellen