Matseðill vikunnar

18. Febrúar - 22. Febrúar

Mánudagur - 18. Febrúar
Morgunmatur   Hafragrautur með banana, appelsína og gúrka í ávaxtahressingu
Hádegismatur Steiktar fiskbollur með hýðisgrjónum & lauksósu, ásamt niðurskornu fersku grænmeti EÐA gufusoðnu blönduðu grænmeti
Nónhressing Heimabakað trefjaríkt brauð með osti eða kindakæfu, banani.
 
Þriðjudagur - 19. Febrúar
Morgunmatur   Hafragrautur ásamt lýsi. Epli og pera í ávaxtahressingu
Hádegismatur Heimalöguð linsu og grænmetissúpa ásamt heimabökuðu brauði og áleggi
Nónhressing Flatbrauð með smurosti, banani og gúrka.
 
Miðvikudagur - 20. Febrúar
Morgunmatur   Hafragrautur með vínberjabitum ásamt lýsi. Banani og pera í ávaxtahressingu
Hádegismatur Indverskt kjúklingabaunabuff Heimagert buff borið fram með hýðishrísgrjónum/byggi/kúskús/kínóa/bulgur, fersku grænmeti og súrmjólkur-/jógúrtsósu
Nónhressing Heimabakað trefjaríkt brauð með skinku eða kotasælu, epli og paprika.
 
Fimmtudagur - 21. Febrúar
Morgunmatur   Hafragrautur með kanil og rúsínum ásamt lýsi, gúrka og vatnsmelóna í ávaxtahressingu.
Hádegismatur Ofnbakaður þorskur með osta-eða karrýsósu ásamt ofnbökuðu grænmeti og hýðisgrjónum
Nónhressing Heimabakað brauð með hummus eða osti, paprika og plómur
 
Föstudagur - 22. Febrúar
Morgunmatur   Hafragrautur blönduðum fræum ásamt lýsi, appelsína og pera í ávaxtahressingu.
Hádegismatur Slátur Hefðbundna lifrarpylsan og blóðmörin, ásamt kartöflum, soðnum rófum og jafning
Nónhressing Ristað brauð með osti, epli
 
© 2016 - Karellen