Matseðill vikunnar

23. Apríl - 27. Apríl

Mánudagur - 23. Apríl
Morgunmatur   Hafragrautur með rúsínum ásamt lýsi. Epli í ávaxtahressingu
Hádegismatur Gufusoðin ýsa með smjöri og kartöflum ásamt soðnum rófum
Nónhressing Heimabakað trefjaríkt brauð með lifrarkæfu eða osti. Gúrka og banani.
 
Þriðjudagur - 24. Apríl
Morgunmatur   Hafragrautur með eplum og fíkjum ásamt lýsi. Epli í ávaxtahressingu
Hádegismatur Íslensk kjötsúpa með lambakjöti og grænmeti
Nónhressing Lífskorn brauð með osti og pestó, appelsína
 
Miðvikudagur - 25. Apríl
Morgunmatur   Hafragrautur með appelsínubitum og kókosmjöli ásamt lýsi, vínber og pera í ávaxtahressingu.
Hádegismatur Kjúklinganúðlur með blönduðu grænmeti
Nónhressing Döðlu/kryddbrauð með smjöri og osti, paprika og pera.
 
Fimmtudagur - 26. Apríl
Morgunmatur   Hafragrautur með kanil og rúsínum ásamt lýsi. Banani í ávaxtahressingu
Hádegismatur Gufusoðin bleikja/lax með smjöri hýðishrísgrjónum ásamt fersku grænmeti
Nónhressing Flatbrauð með kavíar eða kindakæfu, epli og gúrka
 
Föstudagur - 27. Apríl
Morgunmatur   Hafragrautur ásamt lýsi. Epli og pera í ávaxtahressingu
Hádegismatur Píta/Pítsa með áleggi
Nónhressing Normalbrauð með döðlusultu og osti, banani og tómatar
 
© 2016 - Karellen