Matseðill vikunnar

21. Júní - 25. Júní

Mánudagur - 21. Júní
Morgunmatur   Hafragrautur með apríkósum ásamt lýsi
Hádegismatur Gufusoðin ýsa með tómatsmjöri, kartöflum og soðnu grænmeti
Nónhressing Lífskornabrauð með smjöri, osti og skinku
 
Þriðjudagur - 22. Júní
Morgunmatur   Hafragrautur með eplum og kakódufti ásamt lýsi
Hádegismatur Ofnbakaður kjúklingaréttur með sætum kartöflum, spínati og fetaosti ásamt fersku grænmeti
Nónhressing Flatbrauð með smjöri, kæfu og avókadómauki
 
Miðvikudagur - 23. Júní
Morgunmatur   Hafragrautur með graskers- og sólblómafræjum ásamt lýsi
Hádegismatur Plokkfiskur og rúgbrauð með smjöri ásamt grænmeti
Nónhressing Speltbrauð með smjöri, harðsoðnum eggjum og kavíar
 
Fimmtudagur - 24. Júní
Morgunmatur   Hafragrautur með kanil og rúsínum ásamt lýsi
Hádegismatur Íslensk kjötsúpa
Nónhressing Heimabakað brauð með smjöri, kotasælu og hummus
 
Föstudagur - 25. Júní
Morgunmatur   Hafragrautur með perubitum ásamt lýsi
Hádegismatur Ofnbökuð hvítlauksbleikja með sætum kartöflum, ofnsteiktu grænmeti og kaldri sósu
Nónhressing Ristað brauð með smjöri, gúrku- og paprikusneiðum og osti
 
© 2016 - Karellen