Matseðill vikunnar

22. Apríl - 26. Apríl

Mánudagur - 22. Apríl
Morgunmatur   Hafragrautur með epli og kakódufti ásamt lýsi.
Hádegismatur Gufusoðin ýsa með smjöri & kartöflum ásamt soðnum rófum
Nónhressing Heimabakað trefjaríkt brauð með osti og skinku
 
Þriðjudagur - 23. Apríl
Morgunmatur   Hafragrautur ásamt lýsi . Banani og pera í ávaxtahressingu
Hádegismatur Smalabaka úr grænmeti og baunum toppuð með sætkartöflumús og osti. Borin fram með fersku grænmeti
Nónhressing Maltbrauð með kindakæfu og eggi
 
Miðvikudagur - 24. Apríl
Morgunmatur   Hafragrautur með appelsínubitum og kókosmjöli ásamt lýsi.
Hádegismatur Gufusoðin ýsa með smjöri og kartöflum ásamt soðnum rófum
Nónhressing Speltbrauð með hummus og osti.
 
Fimmtudagur - 25. Apríl
Morgunmatur   Hafragrautur með döðlum og hörfræum á samt lýsi
Hádegismatur Núðluflóki með blönduðu grænmeti & kjúklingabitum, ásamt fersku salati
Nónhressing Heilkorna brauð með smurosti eða sardínum
 
Föstudagur - 26. Apríl
Morgunmatur   Hafragrautur með kanil og rúsinum ásamt lýsi. Epli í ávaxtahressingu
Hádegismatur Gufusoðin bleikja/lax með smjöri & hýðisgrjónum/byggi ásamt fersku grænmeti
Nónhressing Ristað brauð með döðlusultu og osti.
 
© 2016 - Karellen