Matseðill vikunnar

19. Ágúst - 23. Ágúst

Mánudagur - 19. Ágúst
Morgunmatur   Hafragrautur með rúsínum ásamt lýsi.
Hádegismatur Ofnbökuð ýsa með salsa og rjómasósu ásamt grænmeti.
Nónhressing Flatbrauð með kindakæfu.
 
Þriðjudagur - 20. Ágúst
Morgunmatur   Hafragrautur með eplum og fíkjum.
Hádegismatur Hrært skyr ásamt brauði og áleggi
Nónhressing Flatbrauð með kavíar eða kæfu
 
Miðvikudagur - 21. Ágúst
Morgunmatur   Hafragrautur með appelsínum og kókosmjöli.
Hádegismatur Kjötbollur ásamt kartöflumús og gufusoðnu grænmeti.
Nónhressing Lífskorn brauð með pestó og osti
 
Fimmtudagur - 22. Ágúst
Morgunmatur   Hafragrautur með kanil og rúsínum ásamt lýsi.
Hádegismatur Ofnsteiktur þorskur/steinbítur með kartöflum & karrýsósu/kaldri sósu, ásamt hrásalati
Nónhressing Döðlubrauð með osti eða eggi.
 
Föstudagur - 23. Ágúst
Morgunmatur   Hafragrautur ásamt lýsi.
Hádegismatur Pítsa
Nónhressing Ristað brauð með osti eða sardínum
 
© 2016 - Karellen