Mæðra- og ömmukaffi 16. febrúar

09. 02. 2018

Í tilefni konudagsins ætla börnin í Ársól að bjóða mæðrum sínum og ömmum í sérstakt kaffi föstudaginn 16. febrúar á milli klukkan 15 og 16. Við vonumst til þess að sjá sem flestar mömmur og ömmur þennan dag. Ef þær sjá sér ekki fært að mæta eða búa fyrir utan höfuðborgarsvæðið er frjálst að bjóða einhverjum öðrum sem er náinn barninu að koma í þeirra stað.

© 2016 - Karellen