OPNA HÚSIÐ FRESTAST TIL 15. febrúar

19. 01. 2018

Opna húsið sem átti að vera miðvikudaginn 7. febrúar frestast til fimmtudagsins 15. febrúar kl. 15. Opna húsið er fyrir foreldra barna sem eru á biðlista og aðra sem hafa áhuga á að skoða skólann og kynna sér starfsemi hans. Berglind skólastjóri tekur á móti gestum í íþróttasal skólans, segir frá starfinu og svo eru deildarnar skoðaðar.

© 2016 - Karellen