Öskudagur

11. 02. 2018

Miðvikudaginn 14. febrúar er öskudagur. Við höldum daginn hátíðlegan með því að mæta í náttfötum í leikskólann og skemmtum okkur saman í salnum. Ef einhver börn eiga búninga heima þá mega þau koma í þeim í leikskólann en annars er megin þema dagsins náttfatadagur hjá börnum og kennurum.

© 2016 - Karellen