news

Umhverfisdagar í Ársól

28. 04. 2020

Vikuna 27.- 30. apríl 2020 eru umhverfisdagar í Ársól. Börnin leika með ýmis konar efnivið út náttúrunni; sand, laufblöð, vatn, köngla og fleira.

© 2016 - Karellen