Bilun í umsóknarkerfinu

28. 05. 2018

Kæru foreldrar

Eins og einhverjir hafa orðið varir við þá er bilun í Karellen kerfinu hjá okkur. Kerfið virðist ekki lesa þjóðskrá og kennitölur nýfæddra barna og fara því umsóknir um leikskólavist þeirra barna ekki í gegn. Viljum við biðjast velvirðingar á þessu og erum við að vinna í að fá þetta í lag.

© 2016 - Karellen