news

Úthlutun plássa fyrir haustið 2020 hefst eftir 4. maí

11. 02. 2020

Búið er að senda foreldrum þeirra barna sem eru á úthlutunarlista fyrir leikskólavist í Ársól n.k. haust tölvupóst og tilkynna að þeirra börn séu á þeim lista. Þau eru jafnframt beðin um að láta vita ef þau þiggja ekki plássið. Formleg úthlutun þessara plássa hefur frestast vegna Covid-19 og mun ekki hefjast fyrr en eftir 4. maí.

© 2016 - Karellen