Matseðill vikunnar

28. nóvember - 2. desember

Hádegismatur Gufusoðin ýsa með kartöflum og smjöri ásamt soðnum rófum
Nónhressing Heimabakað brauð með smjöri og smurosti
 
Þriðjudagur - 29. nóvember
Morgunmatur   Hafragrautur með chia ásamt lýsi
Hádegismatur Grænmetislasagne með ostatopp ásamt sýrðum rjóma
Nónhressing Heimabakað brauð með smjöri, kavíar og soðnum eggjum
 
Hádegismatur Brasilískur fiskiréttur með byggi og fersku salati
 
Hádegismatur Kjúklingaleggir með kartöflum og salati
Nónhressing Lífskornabrauð með kotasælu
 
Föstudagur - 2. desember
Morgunmatur   Hafragrautur með eplum og kakóduft ásamt lýsi
Hádegismatur Fiskisúpa með heimabökuðu brauði
Nónhressing Ristað brauð með smjöri , osti og chiasulta
 
© 2016 - Karellen