Matseðill vikunnar

27. júní - 1. júlí

Mánudagur - 27. júní
Morgunmatur   Hafragrautur með döðlum og kanil ásamt lýsi
Hádegismatur Gufusoðin ýsa með rófum, kartöflum og smjöri
Nónhressing Heimabakað brauð með smjöri og osti
 
Þriðjudagur - 28. júní
Morgunmatur   Hafragrautur með appelsínubitum og kókosmjöl ásamt lýsi
Hádegismatur Grænmetissúpa ásamt heimabökuðu brauði og áleggi
Nónhressing Lífskornabrauð með smjöri og lifrakæfu
 
Miðvikudagur - 29. júní
Morgunmatur   Hafragrautur með blönduðum fræjum ásamt lýsi
Hádegismatur Kjúklingaveisla: Kjúklingaleggir ásamt grænmeti og sætum kartöflum
Nónhressing Flatbrauð með smjöri og osti
 
Fimmtudagur - 30. júní
Morgunmatur   Hafragrautur með eplum og kakódufti ásamt lýsi
Hádegismatur Pítsa
Nónhressing Ristað brauð með smjöri og döðlusultu
 
© 2016 - Karellen