Matseðill vikunnar

20. mars - 24. mars

Mánudagur - 20. mars
Morgunmatur   Hafragrautur með graskers- og sólblómafræjum ásamt lýsi
Hádegismatur Gufusoðin ýsa neð tómatsmjöri/smjöri, kartöflum og soðnu grænmeti
Nónhressing Heimabakað brauð með osti eða avocado mauki
 
Þriðjudagur - 21. mars
Morgunmatur   Hafragrautur með chia ásamt lýsi
Hádegismatur Blómkálssúpa með rjóma og heimabökuðu brauði
Nónhressing Speltbrauð með smjöri, kavíar og harðsoðnum eggjum
 
Miðvikudagur - 22. mars
Morgunmatur   Hafragrautur með banana og kókosmjöl ásamt lýsi
Hádegismatur Brasilískur fiskiréttur með byggi og fersku salati
Nónhressing Flatbrauð með smjöri, osti og chiasultu
 
Fimmtudagur - 23. mars
Morgunmatur   Hafragrautur með kanil og rúsínum ásamt lýsi
Hádegismatur Kjúklingaleggir með kartöflum og salati
Nónhressing Speltbrauð með smjöri og smurosti
 
Föstudagur - 24. mars
Morgunmatur   Hafragrautur með blönduðum fræjum ásamt lýsi
Hádegismatur Fiskisúpa með heimabökuðu brauði
Nónhressing Ristað brauð með smjöri, osti, gúrku og paprikusneiðar
 
© 2016 - Karellen