Matseðill vikunnar

15. ágúst - 19. ágúst

Mánudagur - 15. ágúst
Morgunmatur   Hafragrautur með bananabitum ásamt lýsi
Hádegismatur Steiktar fiskibollur með hýðishrísgrjónum og lauksósu ásamt niðurskornu fersku grænmeti EÐA gufusoðnu grænmeti.
Nónhressing Heimabakað brauð með smjöri og kindakæfu
 
Þriðjudagur - 16. ágúst
Morgunmatur   Hafragrautur með döðlum og kanil ásamt lýsi
Hádegismatur Blómkálssúpa með rjóma og heimabökuðu brauði
Nónhressing Speltbrauð með smjöri og smurosti
 
Miðvikudagur - 17. ágúst
Morgunmatur   Hafragrautur með blönduðum fræum ásamt lýsi
Hádegismatur Kjúklingabaunabuff með byggi, fersku grænmeti og kaldri sósu
Nónhressing Lífskornabrauð með smjöri og hummus
 
Fimmtudagur - 18. ágúst
Morgunmatur   Hafragrautur með appelsínubitum og kókosmjöl ásamt lýsi
Hádegismatur Gufusoðin bleikja/lax með smjöri & hýðisgrjónum/byggi ásamt fersku grænmeti
Nónhressing Heimabakað brauð með smjöri og smurosti
 
Föstudagur - 19. ágúst
Morgunmatur   Hafragrautur með eplum og kakódufti ásamt lýsi
Hádegismatur Slátur, kartöflur, rófur og sósa
Nónhressing Ristað brauð með smjöri og döðlusultu
 
© 2016 - Karellen