Matseðill vikunnar

18. september - 22. september

Hádegismatur Gufusoðin ýsa neð tómatsmjöri/smjöri, kartöflum og soðnu grænmeti
Nónhressing Heimabakað brauð með smjöri og osti
 
Þriðjudagur - 19. september
Morgunmatur   Hafragrautur með fíkjum ásamt lýsi
Hádegismatur Heimalöguð linsu- og grænmetissúpa ásamt heimabökuðu brauði og áleggi
Nónhressing Heimabakað brauð með skinku.
 
Miðvikudagur - 20. september
Morgunmatur   Hafragrautur með chia ásamt lýsi
Hádegismatur Baunagúllas með kúskús
Nónhressing Lifsbrauð með smjöri, kavíar og egg
 
Fimmtudagur - 21. september
Morgunmatur   Hafragrautur með kanil og rúsínum ásamt lýsi
Hádegismatur Ofnbakaður þorskur með osta-eða karrýsósu og hýðishrísgrjónum ásamt grænmeti
Nónhressing Speltbrauð með smjöri og smurosti
 
Föstudagur - 22. september
Morgunmatur   Hafragrautur með döðlum ásamt lýsi
Hádegismatur Pítsa
Nónhressing Flatbrauð með smjöri og osti
 
© 2016 - Karellen