Vegna smæðar leikskólans og að ekki er mikið um utanaðkomandi skemmtanir þá var ákveðið að fulltrúar í foreldrafélaginu eru einnig fulltrúar í foreldraráðinu.

Foreldraráð Ársólar var stofnað haustið 2011 og lög um starfsemi þess samþykkt 1.12.2011 sem má sjá hér á eftir:

samþykktir fyrir foreldraráð ungbarnaleikskólans ársól.pdf

© 2016 - Karellen