Búið er að senda foreldrum þeirra barna sem eru á úthlutunarlista fyrir leikskólavist í Ársól n.k. haust tölvupóst og tilkynna að þeirra börn séu á þeim lista. Þau eru jafnframt beðin um að láta vita ef þau þiggja ekki plássið. Formleg úthlutun þessara plássa verður ...
Frá því í maí 2018 tekur það lengri tíma fyrir Karellen kerfið að fá kennitölur nýfæddra barna sendar frá Þjóðskrá og fara því umsóknir um leikskólavist þeirra barna ekki í gegn. Viljum við biðjast velvirðingar á þessum óþægindum og ef þetta kemur fyrir hjá ykk...
ATHUGIÐ - EKKI ER TEKIÐ VIÐ UMSÓKNUM FYRIR ÓFÆDD BÖRN. Börnin þurfa að vera fædd og komin með kennitölu til að umsókn sé tekin gild. Þegar sótt er um leikskólapláss í Ársól er það gert hér á heimasíðunni undir flipanum "Leikskólaumsókn". Umsóknin berst rafrænt...
Besta leiðin til að halda fötum og skóm til haga er að merkja fatnaðinn vel. Það eru 54 börn í Ársól og ógerlegt fyrir starfsfólkið að vita alltaf hver á hvaða húfu, vettlinga, stígvél o.s.frv. Til að merkja föt og skó er hægt að kaupa merkimiða sem eru límdir, sauma...