news

Gjöf frá foreldrafélaginu

15. 09. 2020

Í ágúst sl. gaf Foreldrafélag Ársólar skólanum veglegar gjafir. Þetta voru bangsinn Blær sem er notaður í vináttuverkefni Barnaheilla og sex þrautabretti sem verður hengt upp á nokkrum stöðum í skólanum.

Það voru Brynhildur og Hrafnhildur tveir foreldrafélagsfulltrúar af fjórum sem afhentu Berglindi skólastjóra gjafirnar og þökkum við kærlega fyrir okkur og frábært samstarf á liðnu skólaári.

© 2016 - Karellen