Vegna smæðar leikskólans og að ekki er mikið um utanaðkomandi skemmtanir þá var ákveðið að fulltrúar í foreldrafélaginu eru einnig fulltrúar í foreldraráðinu.

Fulltrúar í foreldraráðinu/félaginu má sjá undir liðnum Foreldrafélagið.


© 2016 - Karellen