Við í Ungbarnaleikskólanum Ársól notumst við skráningar og umsjónakerfið Karellen en í því forriti skráum við mætingu, mat, svefn og sendum myndir af börnunum. Inn í því forriti er einnig hægt að skrifa skilaboð til okkar. Við getum einnig komið skilaboðum á ykkur og fleira skemmtilegt.

Endilega skráið ykkur inn á karellen.is undir innskráning.

Síðan er hægt að niðurhala appinu Karellen og þá eru þið með allar upplýsingar um barnið ykkar þar. Við hvetjum alla foreldra til þess að nýta sér forritið.

© 2016 - Karellen